Neytendaréttur og EES tilskipanir un neytendavernd verđa ađ vera í ađalhlutverki.

Nú eru UMS og fjármálastofnarnirnar búnar ađ komast ađ ţví ađ dómur 600/2011 dugi í raun engum, sem mér finnst mjög skrítiđ, sérstaklega ţegar ţađ er upplýst ađ ţau Siggi og Elvira sem unnu ţađ mál eru ekki enn búin ađ fá útreikninga samkvćmt dóminum.

Ţau ćttu ţó allavega ađ vera eina fólkiđ á landinu sem hćgt á ađ vera ađ reikna lániđ á réttan og löglegan hátt miđađ viđ dóminn í málinu sem ţau unnu.

Átta mig á ţví ađ ţađ á eftir ađ skera út um ótal atriđi en viđ ţann útreikning ţarf ađ vera alveg ljóst ađ Neytendaréttur samkvćmt Íslenskum lögum og ţá ekki síst sá Evrópski neytendaréttur sem viđ höfum innleitt nánast sjálfkrafa međ ađild okkar ađ EES.

Minni á lögfrćđiálit sem viđ í Hagsmunasamtökum heimilanna létum gera fyrir okkur vegna dóms 600/2011 og réttarstöđu skuldara međ áđur gengisbundn lán sem tekur mjög vel á ţessum sjónarmiđum.

Ţađ sem ég óttast mest ađ enn einu sinni verđi bankarnir látnir ráđa för og ég geri einhvern veginn, miđađ viđ fyrri reynslu, ekki ráđ fyrir ađ fjármálastofnarnirnar hafi mikinn áhuga á ađ velja mál sem taka á neytendarétti, ţeir vilja örugglega láta dćma sem mest eftir kröfurétti eins og hingađ til. Ţó má ekki gera lítiđ úr ţeim árangri sem náđst hefur  ţó kröfurétturinn hafi nánast eingöngu veriđ látinn ráđa för í undanförnum dómsmálum.

Ég er alveg viss um ađ neytendur eiga ennţá betri rétt inni heldur en ţó er búiđ ađ dćma, hvernig er t.d. hćgt ađ segja ađ sá sem borgađi ekki ólöglegan reikning byggđan á ólöglegri gengisbindingu sé í órétti ađ greiđa ekki ţá ólöglegu rukkun. Auđvitađ veruđr ađ gera ţessi mál upp á einhvern hátt og enginn ađ tala um ađ borga ekki skuldirnar sínar, ég er bara ađ tala um ađ ţađ sé sjálfsagt ađ borga löglegan og rétta reikning ţegar hann kemur inn um lúguna.

Bankalögfrćđingur sagđi viđ mig um daginn, í niđrandi tón, ađ íslendingar hefđu hingađ til stoltir borgađ skuldirnar sínar á réttum tíma. Ég sagđi á móti viđ hann ađ bankarnir ćttu ađ sama skapi ađ senda stoltir út löglegan og réttan útreikning á áđur gengisbundnum lánum og ţá mundu skuldarnir stoltir borga ţann reikning og vera stoltir í skilum.  

Set hérna inn hlekk á lögfrćđiálit HH sem ég hvet alla til ađ lesa:: http://www.althingi.is/pdf/umsogn.php4?lthing=140&malnr=716&dbnr=2089&nefnd=am 


mbl.is Bíđa ţarf niđurstöđu fleiri dóma
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hefđi gjarnan vilja vita, hvernig ólöglegt gengisbundiđ lán fer ađ ţví ađ vera í skilum.

Held ađ ţađ verđi best ađ fá prófesora í lögum til ađ svara ţessu, fleiri en einn og fleiri en tvo.

Síđan er rifist um reikniađferđina auđvitađ sömu reikniađferđ og bankarnir nota viđ lán sem eru í vanskilum.

Síđan vilja ţessar mannvitbrekkur meina ađ ţađ gildi ekki sömu lög í landinu um einstaklinga og lögađila, LOL

Ţađ vćri gaman ađ frétta hvenćr HH sendir verđtryginguna fyrir Hérađsdóm, gćti trúađ ađ ţá gćti nú fariđ ađ fara um margan manninn.

Halldór Guđmundsson (IP-tala skráđ) 9.5.2012 kl. 20:23

2 identicon

Umbođsmađur skuldara.....*hrollur*

Nú er slétt ár síđan ég hćtti ađ borga af ólöglega endurreiknuđu láni, ţađ vantar einhver viđurlög viđ ţessum glćpum bankanna.

Ţetta er alveg galiđ ađ ţessir krimmar geti haldiđ ţúsundum heimila í fjárhagelsgri gíslingu árum saman án ţess ađ ţurfa ađ hafa nokkrar áhyggjur af ţví ađ verđa látnir sćta einhverri ábyrgđ fyrir ţessari hegđun.

Ég hef nákvćmlega enga trú á umbođsmanninum í ţessu samstarfi, hann situr og stendur nákvćmlega eins og bankarnir segja til um.

Sigurđur #1 (IP-tala skráđ) 9.5.2012 kl. 20:47

3 Smámynd: Eggert Guđmundsson

Er ekki hćgt ađ leysa úr ţessum vafaatriđum öllum í einu. Ţetta er nokkur atriđi sem Hćstiréttur getur komiđ međ svar viđ á nokkrum vikum. Ég tel ađ ţađ sé ekki ţörf á ađ keyra marga dóma, heldur tiltaka ţau lög og lagagreinar í lagasafni okkar til ađ flýta fyrir Hćstaréttardómurum.

Ţađ getur veriđ skemmandi ađ fá einhverja visvitra lögmenn til ađ flćkja málin fyrir rétti.

Eggert Guđmundsson, 9.5.2012 kl. 22:32

4 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

ţetta er og hefur aldrei veriđ flókiđ! SAMNINGAR SKULU STANDA!

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 9.5.2012 kl. 22:52

5 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

siggi og elvira eru alls ekki ein, ég veit um fólk sem hefur haldiđ alla samninga frá 2001 og ítrekađ dóm hćstaréttar í hverjum mánuđi síđan dómur féll (3 sinnum) en samt fengiđ reikning međ seđlabankavöxtum (Landsbanki íslendinga) og engin svör. Skil reyndar ekki hvers vegna ţau fá ekki svör? Er ţađ viljandi frá bankanum eđa eru ţau ađ ljúga?

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 9.5.2012 kl. 22:56

6 identicon

Umbođsmađur skuldara?  Er hann til? 

Ég kannast bara viđ Umbođspútu bankanna. 

Sú er á bólgnandi ríkis-verđtryggđum launum og lífeyri í stíl.

Jón Jón Jónsson (IP-tala skráđ) 10.5.2012 kl. 01:31

7 identicon

"Fjármálafyrirtćkin ćtla ađ draga lappirnar og vilja fleiri dómsmál áđur en ţau endurreikna gengislánin.  Landsbankinn ćtlar ađ innleiđa kaupauka til ađ geta verđlaunađ ţá bankastarfsmenn sem eru duglegastir ađ innheimta lán.

Stjórnarflokkarnir horfa á og koma í veg fyrir allar almennar ađgerđir.

Í mínum huga eru bankarnir og helferđarflokkarnir búnir ađ kasta stríđshanskanum."

Segir Lilja Mósesdóttir, formađur Samstöđu - flokks lýđrćđis og velferđar.  Ţeir sem vilja sjá:  Sé x C

Jón Jón Jónsson (IP-tala skráđ) 10.5.2012 kl. 01:43

8 identicon

Leynt og ljóst rembist Hreyfingin viđ ađ halda lífi í helferđarstjórninni!

Hvađ segir Dögunar fólk um ţann gjörning ţremenninganna?? 

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráđ) 10.5.2012 kl. 13:09

9 Smámynd: Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir

Sćll Pétur Örn Björnsson. Ég veit ekki hvađ Dögunar fólk segir um ţennan meinta samning Hreyfingarinnar, held jafnvel ađ Dögunar fólk viti almennt ekki um hann og eđa trúi ekki ađ hann sé til.

Sagan segir ađ ţađ sé samningur á milli ríkisstjórnarinnar og Hreyfingarinnar um ţađ ađ ríkisstjórnin ţrýsti stjórnlagamálinu í gegnum ţingiđ og Hreyfingin fái ađ leggja ţetta frumvarp fram gegn ţví ađ Hreyfingin verji ríkisstjórnina fyrir vantrausti eđa falli.

Ef
ţetta er satt međ samninginn á milli Hreyfingarinnar og ríkisstjórnarinnar ţá er ţađ sérlega ljót pólitík, sérstaklega ef ţađ verđur til ađ halda lífinu í ţessari ömurlegu ríkisstjórn sem allt hefur svikiđ og leyft fjármálastofnunum ađ níđast á fjölskyldum landsins.

Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir, 10.5.2012 kl. 16:04

10 identicon

Sćll Vilhjálmur.

Mér er ţađ minnistćtt ađ Ţór fjarlćgđi allar athugasemdir af bloggi sínu á eyjan.is,

eftir ađ ég spurđi hann um tímafrest á einstaka liđi "tékklistans" sem ţremenningarnir kjósa ađ kalla svo. 

Umrćđan virtist ekki ţola dagsbirtuna.  Ţađ gerđist, ađ mig minnir í febrúar 2012. 

Síđan byrjađi Ţór međ nýtt athugsemdakerfi, alveg tandurhreint af óţćgilegum spurningum. 

Nei, nú er ţađ bara "tékklisti án tímamarka, sem ţykir nú ţćgilegastur fyrir stundarhag ţremenningana.  

Kannski ţađ sé verđugt verkefni fyrir ţá sem vilja njóta dögunar međ ţremenningunum.

Já Vilhjálmur, ţađ er ljót pólitík sem ţolir ekki dagsbirtuna og "sérstaklega ef ţađ verđur til ađ halda lífinu í ţessari ömurlegu ríkisstjórn sem allt hefur svikiđ og leyft fjármálastofnunum ađ níđast á fjölskyldum landsins."

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráđ) 10.5.2012 kl. 17:16

11 identicon

Rétt skal vera rétt og ţví koma hér tvćr línur aftur og nú leiđréttar:

Nei, nú er ţađ bara "tékklistinn" án tímatakmarkanna, sem ţykir nú ţćgilegastur fyrir stundarhag ţremenninganna.  

Kannski ţađ sé verđugt verkefni fyrir ţá sem vilja njóta dögunar međ ţremenningunum, ađ spyrja ţá nánar út í ţetta.

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráđ) 10.5.2012 kl. 17:23

12 identicon

Enginn hefur enn getađ svarađ mér ţví -og alls ekki ţremenningarnir-

hvađ ţađ er í núgildandi Sjórnarskrá sem hafi hugsanlega orsakađ hruniđ. 

Enda vita ţađ allir, innst inni, ađ ţađ var ekki núgildandi Stjórnarskrá sem orsakađi hruniđ.

Stjórnlagamáliđ. eđa fyrirhuguđ skođanakönnun um ţađ,  er ţví ekkert annađ en vesćlt skálkaskjól ţremenninganna.

Lögum má breyta á ţingi, standi raunverulegur vilji meirihlutans til ţess.  Glymur nú klukkan ţremenningunum? 

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráđ) 10.5.2012 kl. 18:16

13 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

SAMNINGAR SKULU STANDA!

Löglegir samningar skulu standa.

 - sko, ég lagađi ţađ fyrir ţig! ;)

Ţađ er ekki hćgt ađ semja sig frá lögum nema ţá beint eđa óbeint viđ meirihluta Alţingismanna og jafnvel ţá getur ţađ almennt ekki gilt afturvirkt.

Engu ađ síđur hafa bankalögfrćđingar reynt ađ halda hinu gagnstćđa fram viđ mig persónulega, til síendurtekinnar skemmtunar og yndisauka.

Aftur á móti gilda lög sem segja ađ hafi ógildum ákvćđum veriđ vikiđ frá skuli samningur gilda ađ öđru leyti, geri neytandi kröfu um ţađ.

Međ dómi sínum í máli 471/2010 gerđi hćstiréttur vexti og verđtryggingu órjúfanlega frávíkjanleg, og neytendum ţar međ heimilt ađ krefjast ţess.

Ţađ eina sem vantar er ađ neytandi geri kröfu um ţađ fyrir dómi, ţví fordćmin eru til frá evrópska efnahagssvćđinu og hćstiréttur má ekki fara gegn ţeim.

Og ţá verđa lánin vaxtalaus og frá eftirstöđvum dregnar ofgreiđslur á hverjum tíma međ höfuđstólsfćrđum seđlabankavöxtum til dagsins í dag.

Ţá mun koma í ljós ađ ţú skuldar ekki bankanum heldur bankinn ţér.

Guđmundur Ásgeirsson, 10.5.2012 kl. 22:44

14 identicon

Glćsileg er afgreiđsla Guđmundar á ţessu máli, 

en Gylfi Magnússon tuđar vćntanlega enn um Kúbu norđursins, eđa hvađ?

Ţvílíkar auđrćđis-banka-mellur sem ţessir samfylktu júró-skrattakollar eru.

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráđ) 11.5.2012 kl. 02:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband