Bloggfćrslur mánađarins, mars 2017

Upplýsingar fyrir ţá sem vilja ekki lengur vera í viđskiptum viđ vogunarsjóđina eđa útibú ţeirra.

Ég vil nota tćkifćriđ til ađ minna á frábćran valkost fyrir ţá sem vilja ekki lengur vera í viđskiptum viđ vogunarsjóđina eđa útibú ţeirra.
Ţađ er lítill sparisjóđur fyrir norđan sem heitir Sparisjóđur Suđur Ţingeyinga sem er annar af tveimur fjármálastofnunum sem EKKI ţurfti á ađstođ ríkisins ađ halda eftir hrun ţó ađrar fjármálastofnanir og kerfiđ vilji núna losna viđ ţá af markađinum.
Ég er sjálfur í viđskiptum viđ ţá og Hagsmunasamtök heimilanna líka og fullt af fólki sem ég ţekki og allir ánćgđir.
Mćli sérstaklega međ útibúinu ađ Laugum, skiliđ kveđju norđur fyrir mig.
http://www.spar.is/spthin-sudur-thingeyinga/laugar


Ţetta gefur greiđslumati bankans hér eftir sérstakan stimpil

Kaupandi Arion banka er í ruslflokki matsfyrirtćkja.
Ţetta gefur greiđslumati bankans hér eftir sérstakan stimpil ţví venjuleg fjölskylda sem vill fá lán hjá bankanum til ađ kaupa sér heimili ţarf ađ fara í erfitt greiđslumat og er skođađur í bak og fyrir og ţarf međal annars ađ skila inn launaseđlum, framfćrslu og ţarf ţar ađ auki ađ ţola ađ bankinn nái í mat Creditinfo á greiđsluhćfi fjölskyldunnar langt aftur í tímann.
En ef óskilgreindur ađili sem enginn veit hver er kaupir bankann ţá er allt í lagi ađ hann sé í ruslflokki og fengi ekki greiđslumat til ađ kaupa íbúđ ef hann ţyrfti ađ fara í gegnum greiđlsumat bankans.
Og ţá, eftir kaupin sem forsćtisráđherra hampar á fullu, fattar fjármálaráđherrann okkar allt í einu ađ ţađ sé ekki í lagi ađ einhver sem enginn veit hver er kaupi bankann.
Er ekki allt ađ fara sömu leiđ og áđur, söngurinn er allavega samur ?


mbl.is Kaupandi Arion í ruslflokk
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband