Bloggfćrslur mánađarins, mars 2012

Mismunandi sviđsmyndir = útreikningsuppskriftir bankanna eftir forskrift Fjármálaeftirlitsins

Mér fannst athyglivert ađ Landsbankinn sagđist hafa notađ ađra sviđsmynd frá Fjármálaeftirlitinu en Arion banki ţegar hann gaf upp sitt "tap".

Er búinn ađ fara fram á ţađ í stjórn Hagsmunasamtaka heimilanna ađ ţessar svokölluđu sviđmyndir, öđru nafni útreikningsuppskriftir, sem Fjármálaeftirlitiđ er svo oft ađ gefa frá sér til bankanna til ađ reikna út "tap" sitt, eftir ađ ţeir hafa fengiđ á sig dóma um ađ ţeir hafi gert hlutina ólöglega, verđi gefnar upp og opinberađar fyrir okkur.

Verđur örugglega fróđlegt ađ sjá ţessar útreikningsuppskriftir og muninn á ţeim.


mbl.is Tapa 51 milljarđi á dómnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Garđaprjón er ţá rökrétt nýtt nafn á fyrirtćkiđ.

Garđaprjón
mbl.is Víkurprjón selt til Garđabćjar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband