Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2008

Látum Bretabullurnar ekki kúga okkur í gegnum IMF. Hverjir eru vinir okkar.

Látum Breta og Hollendinga ekki kúga okkur til ósanngjarnar lausnar á Icesafe deilunni og neyđa okkur inn í Evrópusambandiđ í leiđinni eins og mér sýnist ţeir vera ađ reyna.

Nú er lag til ađ finna hverjir eru ţess virđi ađ vera vinir okkar og sleppa ţá frekar láninu frá Alţjóđa gjaldeyrissjóđnum og herđa sultarólina ađeins fastar á međan veriđ er ađ vinna í ađ fá lán hjá öđrum, Norđmenn og Svíar ađ ógleymdum bestu frćndum okkar í Fćreyjum sýnist mér vera ţeir sem vilja okkur best.

Rússarnir koma sterkir inn ţó ekki sé alveg á hreinu hverju ţeir sćkjast eftir ţó mér sýnist ţeir vera ađ kaupa sér atkvćđi hér hjá okkur og ákveđinn sess í heimsmálunum međ ţessari góđvild í okkar garđ, ţađ er bara allt í lagi finnst mér ţví ţeir sem hingađ hafa veriđ í okkar bestu vina tölu hafa ekki sýnt okkur nema yfirlćti og puttann í ţessum ţrengingum okkar.

Svo er spurning međ ađra, Japanir hafa veriđ viljugir ađ rćđa viđ okkur um lán og virđast vilja okkur vel og ekki vera í ţessari Evrópupólitík sem puttalöndin eru svo uppfull af. 

Kínverjar eru sennilega eina ţjóđin í heiminum í dag sem á nóg af peningum og ţví ekki ađ tala viđ ţá, ţeir eru ađ verđa og sennilega orđnir eins og Japanarnir voru hér upp úr 1970, allt leikur í höndunum á ţeim og ţeir eru orđnir ein mesta, ef ekki mesta útflutningsţjóđ í heiminum. 


mbl.is IMF-beiđni frestađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband