Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2009

Ţetta er nú ekkert

Íslenskir ráđamenn og ráđherrar og allt ţeirra eftirlitskerfi og kerfiskallar voru nú heima hjá sér ţegar nokkrir óprúttnir ţjófar stálu Íslenskum efnahag eins og hann leggur sig og til nćstu fimmtán eđa tuttugu ára sýnist manni. Ţađ er engin frétt ţó einum ráđherrabíl sé stoliđ, ég mundi helst óska ţess ađ ţeir mundu stela öllum Íslensku ráđherrunum, ţá mundi kannski eitthvađ fara ađ gerast hér á landi fyrir fólkiđ sem situr nú í yfirveđsettum eignum sínum.
mbl.is Ţýskum ráđherrabíl stoliđ á Spáni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband