Betra ađ losna viđ skađvaldinn en ţurfa ađ tryggja sig fyrir honum.

Mađur tryggir sig fyrir skađa, alveg rétt.
Verđtrygging lána heimilanna er skađvaldur er stađfest međ ţessu meist­ara­verk­efni frá tćkni- og verk­frćđideild Há­skól­ans í Reykja­vík.
Samt er alltaf best, ađ mínu mati, ađ losa sig frekar viđ skađvaldinn frekar en ađ ţurfa ađ tryggja sig fyrir honum.
Tökum einfaldlega verđtrygginguna af lánum heimilanna og enginn ţarf ađ tryggja sig fyrir ţessum skađvaldi. 
Kannski er ekki nema von ađ sá sem skrifađi ţessa ritgerđ sé kominn í vinnu hjá Landsbankanum.

 

mbl.is Verđbólgutrygging ódýr lausn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla

Athugasemdir

1 identicon

Ţessi snjalli gaur sem skrifađi ţetta inntökupróf fyrir fína embćttiđ sitt hjá Landsbankanum gleymir alveg ţeirri stađreynd ađ tryggingafélög sjá um tryggingar og lánastofnanir ćttu ađ geta tryggt sig hjá ţeim.

Palli Gardarsson (IP-tala skráđ) 24.5.2018 kl. 00:37

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af fimm og núlli?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband