Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir

Hef mikinn áhuga á stjórnmálum og ţjóđmálum almennt, vill stuđla ađ réttlćti og reyni ađ koma einhverju góđu til leiđar. Er búinn ađ vera í stjórn Hagsmunasamtaka heimilanna frá 2010, formađur undanfarin ár og er í dag varaformađur HH. Eitt af ađalbaráttumálum okkar í HH er ađ hjálpa og eftir atvikum neyđa ríkisstjórnina til ađ taka á stökkbreyttum lánum heimilanna og afnema verđtryggingu neytendalána sem viđ teljum vera ólöglega útfćrđa frá 2001 samkvćmt neytendalánalögunum númer 121/1994. Ég tel ađ ađalvandi okkar íslendinga sé ekki skuldavandinn, hann er auđvelt ađ leiđrétta ţegar búiđ er ađ sanna ađ fjármálastofnanirnar hafi ekki veitt lánin á löglegan hátt eins og raunin var međ gengislánin. Ađalvandinn er framfćrsluvandinn eđa ef ţetta er kallađ réttu nafni FÁTĆKT sem er orđin almenn. Eitt brýnasta verkefniđ er ađ finna út hvađ ţađ kostar ađ lifa hófsömu mannsćmandi lífi eins og gert er á hinum norđurlöndunum og ţá fyrst er hćgt ađ stilla ţjóđfélagiđ út frá ţví.

Ábyrgđarmađur skv. Ţjóđskrá: Vilhjálmur Bjarnason

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband