Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2012

Skýrslupöntunarstofnun ríkissins og bankanna. Megi ţeir á Hagfrćđistofnun skammast sín.

Ţađ er ótrúlegt hvađ háskólasamfélagiđ er ađ taka mikinn og óakademiskan ţátt í ţeirri ljótu pólitík sem viđgengst á íslandinu okkar góđa. Fyrir Hagfrćđistofnun ađ taka tvo og hálfan mánuđ í ađ gera ekki neitt nema stađfesta fals bankanna og aumingjaskap ríkisstjórnarinnar er náttúrulega ótrúlegt út af fyrir sig. Ţessi skýrsla lýsir ađ mínu mati ţví á hvern hátt ríkisstjórnin, bankarnir og raunar kerfiđ allt er ađ verja sig fyrir ţví klúđri sem ţeir hafa valdiđ og variđ og viđhalda og verja enn. Hagfrćđistofnun byrjađi á ţví ađ segja okkur ađ ţeir hefđu engar nýjar upplýsingar fengiđ frá bönkunum og hefđu engar heimildir fengiđ frá ríkisstjórninni til ađ krefja bankana um eitt né neitt og ţví er skýrslan ekkert annađ en stađfesting á ţeirri ţöggun sem hefur viđgengist allt of lengi. Hvađ ćtlum viđ ađ taka ţátt í ţessu leikriti lengi í viđbót, ég segi ađ ţađ sé komiđ nóg, hingađ og ekki lengra. Mér finnst ađ nú sé tími til kominn ađ sjá ţessa ríkisstjórn í réttu ljósi, ţeir ćtla ekki ađ gera neitt fyrir heimilin í landinu, heimilunum sem er ađ blćđa út vegna árása bankanna á ţau međ leyfi ríkisstjórnarinnar, ţví miđur. Ţađ er greinilega ađ ţađ á ađ nota ţessa skýrslu til ađ ţagga niđur í Hagsmunasamtökum heimilanna sem eru nánast einu ađilarnir sem hafa stađiđ upp í hárinu á yfirvöldum og bönkunum. Ég viđurkenni ađ ég var ađ vona ađ međ ţví ađ bjóđa ríkisstjórninni sem lokatilbođ upp á lausnir okkar í HH sem geta virkađ ef ţor og kjarkur er fyrir ađ fara í ţćr en nú er ég hćttur ađ trúa nokkru sem frá ţeim kemur, ţađ er ekkert ţor og enginn kjarkur eftir í Jóhönnu og Steingrími og vil ég ţví ţessa ríkisstjórn burt sem fyrst í ţágu almannaheilla og áframhaldandi búsetu á íslandi.

mbl.is Líklegt ađ ríkiđ myndi bera kostnađ viđ niđurfellingu skulda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband