6.5.2011 | 02:50
Alveg hćtt ađ koma manni á óvart lengur, ţví miđur.
Alveg hćtt ađ koma manni á óvart lengur, auđvitađ á ţađ ekki ađ vera á ţann veg. Samt fá bankarnir ađ halda áfram ađ koma eins fram viđ okkur og áđur, ţ.e. eins og viđ séum fífl.
Eini munurinn er ađ núna gera ţeir ţađ međ vitund og leyfi stjórnvalda.
Stórfelld sýndarviđskipti | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Viđskipti og fjármál | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Hef mikinn áhuga á stjórnmálum og þjóðmálum almennt, vill stuðla að réttlæti og reyni að koma einhverju góðu til leiðar. Er búinn að vera í stjórn Hagsmunasamtaka heimilanna frá því snemma árs 2010, formaður undanfarin ár og er í dag varaformaður HH. Eitt af aðalbaráttumálum okkar í HH er að hjálpa og eftir atvikum neyða ríkisstjórnina til að taka á stökkbreyttum lánum heimilanna og afnema verðtryggingu neytendalána sem við teljum vera ólöglega útfærða frá 2001 samkvæmt neytendalánalögunum númer 121/1994. Ég tel að aðalvandi okkar íslendinga sé ekki skuldavandinn, hann er auðvelt að leiðrétta þegar búið er að sanna að fjármálastofnanirnar hafi ekki veitt lánin á löglegan hátt eins og raunin var með gengislánin. Aðalvandinn er framfærsluvandinn eða ef þetta er kallað réttu nafni FÁTÆKT sem er orðin almenn. Eitt brýnasta verkefnið er að finna út hvað það kostar að lifa hófsömu mannsæmandi lífi eins og gert er á hinum norðurlöndunum og þá fyrst er hægt að stilla þjóðfélagið út frá því.
Eldri fćrslur
- Febrúar 2020
- Maí 2018
- Október 2017
- Ágúst 2017
- Júní 2017
- Mars 2017
- Ágúst 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Október 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Nóvember 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Voru ţá ekki allir 3 stóru bankarnir ađ gera ţetta? Annađ kćmi mjög á óvart. Annars er ađ mestu sama fólkiđ viđ stjórn bankana og var fyrir hrun ţ.a. bönkunum er stýrt ađ miklu leyti af lögbrjótum undir verndarvćng stjórnvalda.
Guđmundur Pétursson, 6.5.2011 kl. 09:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.