Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2014
Fréttanefið hjá MBL er greinilega eitthvað bogið en þeir lesa Facebook síðu HH.
Það er samt sérkennilegt að þeir skuli ekki minnast á hvernig EFTA dómstólinn tók á þessu hjá sér, það var punkturinn fannst mér.
Fréttanefin hjá nánast öllum fjölmiðlum eru annað hvort lokuð eð mjög bogin eða hvað finnst ykkur ?
EFTA dómstóllinn skar út um að Páll Hreinsson og varadómarar hans gætu dæmt í verðtryggðum málum fyrir EFTA dóminum þó þeir væru sjálfir með verðtrtyggð lán því þau væru það almenn á Íslandi að ekki væri hægt að verða vanhæfur þó dómarinn væri sjálfur með slíkt lán.
Páll Hreinsson dómari EFTA dómstólsins spurði dóminn greinilega hvort hann væri vanhæfur vegna þess að hann og báðir íslensku varadómararnir væru með sambærileg lán og væru fyrir EFTA dóminum og svarið er að það sé ekki þar sem málið sé of almennt og varði um 90.000 heimili á íslandi og hann og varamenn hans séu því ekki vanhæfir.
Sennilega hefur þessi spurning vaknað eftir að dómarinn í máli HH fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur dæmdi sjálfan sig vanhæfan og virtist ekki átta sig á því að með því dæmdi hann alla dómara dómsins vanhæfa. það eru greinilega alvöru vinnubrögð fyrir EFTA dóminum því þeir spurðu réttrar spurningar og gáfu rétt og rökstutt svar án þess að tefja málið.
Að sama skapi styður þetta þau rök sem við í Hagsmunasamtökum heimilanna vorum búnir að setja fram að með því að Ásmundur Helgason dæmdi sig vanhæfan vegna þess að hann væri með verðtrgggt lán þá væri hann sem dómarinn í okkar máli að dæma sig hæfan því það eru nánast allir á íslandi tengdir verðtryggðu máli og einnig dómarar eða aðilar tengdir þeim.
Við erum því með unnið mál með að dómarinn getur ekki sagt sig frá málinu.
9.4.2014 | 12:04
EFTA dómstóllinn spurði réttrar spurningar og gaf rétt og rökstutt svar án þess að tefja málið.
Það voru að koma frábærar fréttir frá EFTA dómstólnum sem varða verðtryggingarmálið okkar í HH hér heima fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur.
Páll Hreinsson dómari EFTA dómstólsins spurði dóminn greinilega hvort hann væri vanhæfur vegna þess að hann og báðir íslensku varadómararnir væru með sambærileg lán og væru fyrir EFTA dóminum og svarið er að það sé ekki þar sem málið sé of almennt og varði um 90.000 heimili á íslandi og hann og varamenn hans séu því ekki vanhæfir.
Sennilega hefur þessi spurning vaknað eftir að dómarinn í máli HH fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur dæmdi sjálfan sig vanhæfan og virtist ekki átta sig á því að með því dæmdi hann alla dómara dómsins vanhæfa. það eru greinilega alvöru vinnubrögð fyrir EFTA dóminum því þeir spurðu réttrar spurningar og gáfu rétt og rökstutt svar án þess að tefja málið.
Að sama skapi styður þetta þau rök sem við í Hagsmunasamtökum heimilanna vorum búnir að setja fram að með því að Ásmundur Helgason dæmdi sig vanhæfan vegna þess að hann væri með verðtrgggt lán þá væri hann sem dómarinn í okkar máli að dæma sig hæfan því það eru nánast allir á íslandi tengdir verðtryggðu máli og einnig dómarar eða aðilar tengdir þeim.
Við erum því með unnið mál með að dómarinn getur ekki sagt sig frá málinu.
Nú erum við að láta þýða þetta skjal á mettíma og senda með kærunni á Hæstarétt þar sem við krefjumst þess að dómarinn fái ekki að segja sig frá málinu.
Þetta er allt að koma.
Dómari ákvað að víkja sæti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.4.2014 | 11:04
Það eru miklu fleiri í alvarlegum vanskilum og vandræðum heldur en þessar tölur segja til um.
27.438 í alvarlegum vanskilum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |