Punkturinn var hvernig EFTA dómstólinn tók á ţessu hjá sér fannst mér.

Fréttanefiđ hjá MBL er greinilega eitthvađ bogiđ en ţeir lesa Facebook síđu HH.

Ţađ er samt sérkennilegt ađ ţeir skuli ekki minnast á hvernig EFTA dómstólinn tók á ţessu hjá sér, ţađ var punkturinn fannst mér. 

Fréttanefin hjá nánast öllum fjölmiđlum eru annađ hvort lokuđ eđ mjög bogin eđa hvađ finnst ykkur ?

EFTA dómstóllinn skar út um ađ Páll Hreinsson og varadómarar hans gćtu dćmt í verđtryggđum málum fyrir EFTA dóminum ţó ţeir vćru sjálfir međ verđtrtyggđ lán ţví ţau vćru ţađ almenn á Íslandi ađ ekki vćri hćgt ađ verđa vanhćfur ţó dómarinn vćri sjálfur međ slíkt lán. 

Páll Hreinsson dómari EFTA dómstólsins spurđi dóminn greinilega hvort hann vćri vanhćfur vegna ţess ađ hann og báđir íslensku varadómararnir vćru međ sambćrileg lán og vćru fyrir EFTA dóminum og svariđ er ađ ţađ sé ekki ţar sem máliđ sé of almennt og varđi um 90.000 heimili á íslandi og hann og varamenn hans séu ţví ekki vanhćfir. 

Sennilega hefur ţessi spurning vaknađ eftir ađ dómarinn í máli HH fyrir Hérađsdómi Reykjavíkur dćmdi sjálfan sig vanhćfan og virtist ekki átta sig á ţví ađ međ ţví dćmdi hann alla dómara dómsins vanhćfa. ţađ eru greinilega alvöru vinnubrögđ fyrir EFTA dóminum ţví ţeir spurđu réttrar spurningar og gáfu rétt og rökstutt svar án ţess ađ tefja máliđ.

Ađ sama skapi styđur ţetta ţau rök sem viđ í Hagsmunasamtökum heimilanna vorum búnir ađ setja fram ađ međ ţví ađ Ásmundur Helgason dćmdi sig vanhćfan vegna ţess ađ hann vćri međ verđtrgggt lán ţá vćri hann sem dómarinn í okkar máli ađ dćma sig hćfan ţví ţađ eru nánast allir á íslandi tengdir verđtryggđu máli og einnig dómarar eđa ađilar tengdir ţeim.
Viđ erum ţví međ unniđ mál međ ađ dómarinn getur ekki sagt sig frá málinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband