Bloggfćrslur mánađarins, maí 2012
Nú eru UMS og fjármálastofnarnirnar búnar ađ komast ađ ţví ađ dómur 600/2011 dugi í raun engum, sem mér finnst mjög skrítiđ, sérstaklega ţegar ţađ er upplýst ađ ţau Siggi og Elvira sem unnu ţađ mál eru ekki enn búin ađ fá útreikninga samkvćmt dóminum.
Ţau ćttu ţó allavega ađ vera eina fólkiđ á landinu sem hćgt á ađ vera ađ reikna lániđ á réttan og löglegan hátt miđađ viđ dóminn í málinu sem ţau unnu.
Átta mig á ţví ađ ţađ á eftir ađ skera út um ótal atriđi en viđ ţann útreikning ţarf ađ vera alveg ljóst ađ Neytendaréttur samkvćmt Íslenskum lögum og ţá ekki síst sá Evrópski neytendaréttur sem viđ höfum innleitt nánast sjálfkrafa međ ađild okkar ađ EES.
Minni á lögfrćđiálit sem viđ í Hagsmunasamtökum heimilanna létum gera fyrir okkur vegna dóms 600/2011 og réttarstöđu skuldara međ áđur gengisbundn lán sem tekur mjög vel á ţessum sjónarmiđum.
Ţađ sem ég óttast mest ađ enn einu sinni verđi bankarnir látnir ráđa för og ég geri einhvern veginn, miđađ viđ fyrri reynslu, ekki ráđ fyrir ađ fjármálastofnarnirnar hafi mikinn áhuga á ađ velja mál sem taka á neytendarétti, ţeir vilja örugglega láta dćma sem mest eftir kröfurétti eins og hingađ til. Ţó má ekki gera lítiđ úr ţeim árangri sem náđst hefur ţó kröfurétturinn hafi nánast eingöngu veriđ látinn ráđa för í undanförnum dómsmálum.
Ég er alveg viss um ađ neytendur eiga ennţá betri rétt inni heldur en ţó er búiđ ađ dćma, hvernig er t.d. hćgt ađ segja ađ sá sem borgađi ekki ólöglegan reikning byggđan á ólöglegri gengisbindingu sé í órétti ađ greiđa ekki ţá ólöglegu rukkun. Auđvitađ veruđr ađ gera ţessi mál upp á einhvern hátt og enginn ađ tala um ađ borga ekki skuldirnar sínar, ég er bara ađ tala um ađ ţađ sé sjálfsagt ađ borga löglegan og rétta reikning ţegar hann kemur inn um lúguna.
Bankalögfrćđingur sagđi viđ mig um daginn, í niđrandi tón, ađ íslendingar hefđu hingađ til stoltir borgađ skuldirnar sínar á réttum tíma. Ég sagđi á móti viđ hann ađ bankarnir ćttu ađ sama skapi ađ senda stoltir út löglegan og réttan útreikning á áđur gengisbundnum lánum og ţá mundu skuldarnir stoltir borga ţann reikning og vera stoltir í skilum.
Set hérna inn hlekk á lögfrćđiálit HH sem ég hvet alla til ađ lesa:: http://www.althingi.is/pdf/umsogn.php4?lthing=140&malnr=716&dbnr=2089&nefnd=am
Bíđa ţarf niđurstöđu fleiri dóma | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |