23.10.2012 | 21:06
Sjálfstæðisflokkurinn er ekki lengur fyrir venjulegan sjálfstæðismann.
Að mínu mati er Sjálfstæðisflokkurinn eins og hann er rekinn í dag ekki fyrir "venjulegan" sjálfstæðismann lengur.
Sjálfstæðisflokkurinn er orðinn sérhagsmunagæsluflokkur fárra sem telja sig útvalda.
Ég er eiginlega mest hissa á að það séu ekki fleiri sem segja skilið við flokkinn.
Sjálfstæðisflokkurinn er orðinn sérhagsmunagæsluflokkur fárra sem telja sig útvalda.
Ég er eiginlega mest hissa á að það séu ekki fleiri sem segja skilið við flokkinn.
Það er kominn tími til að standa saman.
Ég skrifaði þetta blogg fyrir tveimur árum síðan, í október 2012 í aðdraganda seinustu Alþingiskosninga en einhverra hluta vegna var það ekki birt hér þannig að ég sendi það bara út í loftið núna því það á alveg eins vel við núna og þá og ef eitthvað er þá á það ennþá betur við núna þegar þessi öfl sem stjórna Sjálfstæðisflokknum eru búin að sýna sitt rétta andlit.
Segir sig úr Sjálfstæðisflokknum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 14.10.2014 kl. 11:54 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.