Hvernig var þetta í Californíu, allir vildu selja rafmagnið en enginn halda línunum við.

Munið þið hvað gerðist í Californíu þegar þeir einkavæddu raforkukerfið, fjölmörg fyrirtæki vildu selja rafmagnið sem barst eftir línunum en enginn vildi halda flutningsleiðunum og rafmagnsstaurunum við.

Þetta er það sama og er að gerast hér núna, línurnar eru orðnar lélegar og illa viðhaldið vegna þess að þeir sem eiga að halda þeim við er haldið í fjársvelti á meðan þeir sem selja rafmagnið sem berst eftir línunum greiða út arð og græða á tá og fingri.


mbl.is Mun alvarlegra en talið var
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband