25.1.2012 | 02:36
Skýrslupöntunarstofnun ríkissins og bankanna. Megi þeir á Hagfræðistofnun skammast sín.
Líklegt að ríkið myndi bera kostnað við niðurfellingu skulda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hef mikinn áhuga á stjórnmálum og þjóðmálum almennt, vill stuðla að réttlæti og reyni að koma einhverju góðu til leiðar. Er búinn að vera í stjórn Hagsmunasamtaka heimilanna frá því snemma árs 2010, formaður undanfarin ár og er í dag varaformaður HH. Eitt af aðalbaráttumálum okkar í HH er að hjálpa og eftir atvikum neyða ríkisstjórnina til að taka á stökkbreyttum lánum heimilanna og afnema verðtryggingu neytendalána sem við teljum vera ólöglega útfærða frá 2001 samkvæmt neytendalánalögunum númer 121/1994. Ég tel að aðalvandi okkar íslendinga sé ekki skuldavandinn, hann er auðvelt að leiðrétta þegar búið er að sanna að fjármálastofnanirnar hafi ekki veitt lánin á löglegan hátt eins og raunin var með gengislánin. Aðalvandinn er framfærsluvandinn eða ef þetta er kallað réttu nafni FÁTÆKT sem er orðin almenn. Eitt brýnasta verkefnið er að finna út hvað það kostar að lifa hófsömu mannsæmandi lífi eins og gert er á hinum norðurlöndunum og þá fyrst er hægt að stilla þjóðfélagið út frá því.
Eldri færslur
- Febrúar 2020
- Maí 2018
- Október 2017
- Ágúst 2017
- Júní 2017
- Mars 2017
- Ágúst 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Október 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Október 2009
- September 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Nóvember 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góðan dag Vilhjálmur! Það hefur aldrei verið meiningin að leiðrétta neitt varðandi skuldastöðu heimilanna. Það er verið að kaupa sér frið með því að láta sem að svo verði, og af því að íslendingar eru friðsöm þjóð og að öllu jöfnu kurteis, gefur hún alltaf ákveðin frest til að laga málin, en sá frestur er ekki nýttur til að gera neitt í málunum, heldur til að finna nýjar leiðir til að draga þjóðina á asnaeyrunum því að ráðamenn vita að því lengri tíma sem þeir fá því betra, þá er hægt að vitna í eignaréttarákvæði stjórnarskrár. Það er alveg með ólíkindum að því skuli vera haldið fram að íslenska ríkið eigi að borga þær leiðréttingar sem þurfa að komast á, ef stór hluti þjóðarinnar á ekki að verða öreigar. Hvernig væri að athuga grundvöll fyrir málsókn á hendur bönkunum, því það eru jú þeir sem arðrændu þjóðina og íslenska ríkið fyrir yfirhylmingar. Þjóðin þyrfti kannski að fara með slíkt mál til útlanda svo það verði tekið réttlátlega á þessum málum. En stóra spurningin er hvort það finnist einhverjir lögfræðingar sem eru tilbúnir til að vinna að slíkum málum fyrir almenning í landinu. Ég lít svo á að stjórnarskráin eigi ekki bara að verja eignarétt fjármagnseigenda heldur á hún einnig að verja eignarrétt einstaklinga,og með innheimtu stökkbreyttra lána er verið að brjóta þann eignarétt sem almenningur á.
Háskólasamfélagið ætti að skammast sín og láta helst ekkert í sér heyra, ég man ekki betur en á árunum 2007 og fram í maí 2008 hafi þeir spekingar þeyst fram með yfirlýsingar um að allt væri í himnalagi innan bankakerfisins. Ef ekki er hægt að segja satt og rétt frá er betra að þegja, það var manni kennt fyrir hálfri öld síðan og ég er þeirra skoðunar að það séu góð heilræði.
Sandy, 25.1.2012 kl. 06:19
Sæl Sandy. Sammála þér með þetta allt. Varðandi málssókn á hendur bönkunum þá vil ég benda þér á að við hjá HH erum að vinna í málssókn á hendur yfirmönnum bankanna. Svo erum við nýkomin með lögbannsrétt og erum að vinna í að finna leið til að beita honum en eins og allt sem snýr að neytendum þá er það ekki eins auðvelt og ætla mætti og eins víst að sýslumaður muni reyna að neita lögbannsbeiðni okkar á allan hátt.
Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir, 25.1.2012 kl. 21:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.