5.3.2010 | 12:15
Landráð. Ótrúlegur aumingjaskapur hjá Jóhönnu og Steingrími.
Hvaða skilaboð eru þau að senda út í þjóðfélagið, á fólk ekki að kjósa í alþingis og forsetakosningum hér eftir. Kosningarétturinn er eitt það mikilvægasta sem við eigum og finnst mér að þegar forsætisráðherra og fjármálaráðherra landsins gefa það út áð þau ætli ekki að kjósa að það ætti að kæra þau fyrir landráð. AUMINGJAR BÆÐI TVÖ. Þau hljóta að segja af sér strax
Steingrímur: Ólíklegt að ég kjósi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Athugasemdir
Einmitt.
Þetta hyski þarf að bera út úr stjórnarráðinu áður en þau valda meiri skaða á íslensku þjóðinni!
Svavar Friðriksson (IP-tala skráð) 5.3.2010 kl. 12:17
fyndið að heyra páfagauka íhaldsins öskra landráð í tíma og ótíma þegar þeir sjálfir komu þjóðinni í þessa stöðu. Þessi kosning er hlægileg, það er ekki verið að kjósa um neitt.
Óskar, 5.3.2010 kl. 12:21
Óskar - þú ert í raun að verða að athlægi á blogginu - þú stendur einn (reyndar með Grýlu og Leppalúða) og reynir að verja Icesave samninginn ??
Farðu nú að vakna maður og hugsa aðeins !!!
Sigurður Sigurðsson, 5.3.2010 kl. 12:25
Óskar minn. Fyrir hvern gellur þú og hvað hefur þitt fólk gert í rúmt ár til að koma fólki út úr þessum vandræðum. Það er lýsandi fyrir þig og þitt fólk að finnast Icesafe ekki vera neitt merkilegt og ekki þess vert að kjósa um. Þú sérð kannski þegar búið er að telja hvað þið eruð mörg (fá) sem hugsið eins, sem betur fer. Sammála Sigurði; VAKNAÐU MAÐUR OG VEKTU GRÍLU OG LEPPALÚÐA Í LEIÐINNI
Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir, 5.3.2010 kl. 12:37
skandall, algjör skandall. Þau eiga að seiga af sér á stundinni!! Þau vita að þau eru búin að eyðileggja fyrir sig
og að þau mun ekki verða kosin í næstu kosningar þannig að þau gefa skít í okkur og reyna að eyðileggja eins
mikið og hægt er!! Ég er laungu búinn að kjósa! NEI.
Sævar Guðbjörnsson, 5.3.2010 kl. 12:54
Góður pistill. Eru þau ekki að segja með þessu, að ef okkur líst ekki á þá kosti sem eru í boði þá eigum við að sitja heima????
Jóhann Elíasson, 5.3.2010 kl. 13:00
Það er akkurat málið Jóhann, ég hefði viljað sitja heima þegar þau tvö voru á listum fyrir seinustu kosningar en fór þó og kaus, bæði vegna þess að ég tel það skyldu mína og líka ein mestu réttindi sem nokkur þegn í nokkru landi getur fengið þó manni lítist ekki endilega á kostina sem í boði eru.
Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir, 5.3.2010 kl. 13:11
Sieg Heil! Hæ Lilli!
Auðun Gíslason, 5.3.2010 kl. 13:29
Viðbjóður að lesa svona ásakanir á heiðarlegt fólk. Sér í lagi viðbjóðslegt að lesa það á síðum siðlausra aftaníossa auðvaldsins úr Valhöll.
Séu einhverjir Quislingar í þessu samfélagi eru það Sjálfstæðismenn upp til hópa enda nauðgaði flokkurinn ÞEIRRA þessari þjóð en ekki núverandi ríkisstjórn sem vinnur baki brotnu við að hreinsa upp skítinn eftir viðbjóðinn ykkar sjalanna.
Bönnum Sjálfstæðisflokkinn!!!
Andspilling, 5.3.2010 kl. 13:36
Ég var löngu búinn að ákveða að kjósa ekki í þessum kosningum sem ég tel einungis vera skrípaleik InDefence og forsetans, þessar kosningar munu heldur ekki hafa nein áhrif á IceSave, við erum að kjósa milli tveggja úreltra samninga.
BJöggi (IP-tala skráð) 5.3.2010 kl. 14:01
Sæl Andspilling, alltaf gott þegar fólk rífur kjaft en þorir ekki að koma fram undir nafni. Skildi það vera vegna þess að það skammast sín fyrir málstaðinn sem það er að verja en hatar íhaldið svo mikið að það getur ekki annað en skammast út í það. Veit svo sem ekki hvernig ég blandast inn í umræðu um "siðlausa aftaníossa auðvaldssins úr Valhöll" og verður Andspilling að svara fyrir það. Það er frábært ef það er enn til fólk hér á landi sem finnst að ríkisstjórnin hafi unnið baki brotnu, þau hljóta að hafa verið mjög bakveik fyrir og þetta með heiðarleikann verður hver að svara fyrir sig. Bönnum nafnleysi á blogginu þannig að maður sjái hvaða snillinga maður er að eiga við.
Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir, 5.3.2010 kl. 14:21
Þess vegna get ég varla orða bundist yfir þeirri vanvirðingu sem æðstu stjórnendur í landinu sýna lýðveldinu Ísland með því að mæta ekki, eða í það minnsta segjast ekki ætla að mæta á kjörstað á morgun. Í sjálfu sér er mér nokkuð sama hvað hver og einn kýs svo lengi sem það er samkvæmt eigin sannfæringu og bestu vitund. Jóhanna og Steingrímur er kannski í smá vanda með að kjósa já eða nei á morgun, en þá er líka til sá kostur að skila auðu. Ekki sýna þjóðinni og stjórnarskránni þá vanvirðingu að sitja heima að baka vöflur í stað þess að mæta og skila auðu og taka í það minnsta þátt í því samfélagi sem þau þykjast stjórna.
www.kristinn.eu
Kristinn Þór Sigurjónsson, 5.3.2010 kl. 18:23
Kristinn algjörlega sammála þér, persónulega finnst mér þessi kosningar grín, það er verið að kjósa um nákvæmlega ekkert, um úreltan samning, útkoman úr þessu mun ekki skipta neinu máli um útkomuna á þessu Icesave rugli, en þrátt fyrir að þetta sé mín skoðun þá ætla ég að nýta min lýðræðislega rétt og mæta og skila auðu.
Tryggvi (IP-tala skráð) 5.3.2010 kl. 19:05
Lady GaGa & SteinFREÐUR eru því miður ítrekað til háborinnar skammar, auðvitað áttu þau að mæta og skila t.d. auðu, en þau stíga því miður ekki í vitið...! Nú er mál að linni - ykkar tími kom og löngu tímbært að þið stígið til hliðar bæði tvö - ekki meir Geir - sorry - Lady GaGa..!
kv. Heilbrigð skynsemi (fun.blog.is)
Jakob Þór Haraldsson, 5.3.2010 kl. 19:38
"Sér í lagi viðbjóðslegt að lesa það á síðum siðlausra aftaníossa" hvar hef ég séð þetta orðaskrípi áður, hmmmmm *hugs* ahhhh já hjá Þór obboslegastórogsterkur sem þorði ekki að gera neitt þegar Klemenz bræður réðust á konu sem var að mótmæla, sjá nána hér http://birgitta.blog.is/blog/birgitta/entry/760586/ og hér http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/01/02/motmaelendum_ognad_a_gamlarsdag/
Sævar Einarsson, 5.3.2010 kl. 20:24
Ég held að það væri gagnlegt að kynna sér hugtakið "landráð". Það er farið að nota þetta hugtak um svo margt þessa daganna að það fer að hætta að hafa merkingu.
H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 6.3.2010 kl. 08:15
Í tíunda kafla almennra hegningarlaga er fjallað um landráð og viðurlög við þeim. Þar segir meðal annars í 91. grein: Hver, sem kunngerir, skýrir frá eða lætur á annan hátt uppi við óviðkomandi menn leynilega samninga, ráðagerðir eða ályktanir ríkisins um málefni, sem heill þess eða réttindi gagnvart öðrum ríkjum eru undir komin, eða hafa mikilvæga fjárhagsþýðingu eða viðskipta fyrir íslensku þjóðina gagnvart útlöndum, skal sæta fangelsi allt að 16 árum. Mér þykir þetta vera borðleggjandi, hvað finnst þér.
Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir, 6.3.2010 kl. 10:06
Sæll Sævarinn. Þú segir að Andspilling sem ég hélt að væri einhver menntaskólastelpa á síðari hluta gelgjunnar sé einhver Þór risastór, hann er allavega ekki nógu stór til að koma fram undir sínu rétta nafni. Getur þú bent mér á hvar ég finn nánari upplýsingar um hann/hana.
Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir, 6.3.2010 kl. 10:10
Ekki er skemmtilegt að fygjast með afleiðingum hrunsins.Hér eru mýmörg dæmi um þá úrkynjun sem hefur átt sér stað í huga fólks.
Svei mér þá, þá grunar mig að íhaldið hafi ælt í heilan á ykkur við fæðingu. Ivesafe er afleiðing sem hin Íslenska þjóð vill ekki takast á við, og leiðir þjóðin alla sýna reiði og hatur á þá átt undir öruggri handleiðsu pislfaldakapítalista og populista.Allir löngu búnir að gleyma orsökinni og á meðan er landinu stolið aftur meðan hús ykkar fara á uppboð.
Símon (IP-tala skráð) 6.3.2010 kl. 14:51
Sæll Símon. Ég ætla ekki einu sinna að segja hvað mér datt í hug með heilann í þér, nenni ekki að vera á þeim buxunum í þessu bloggi og umræðu um þessi mál. Þér er velkomið að halda þessu áfram ef þú vilt en endilega ekki vera að drulla á minni síðu ef þú hefur ekkert til málanna að leggja.
Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir, 8.3.2010 kl. 14:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.