Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2013
5.1.2013 | 19:29
Kannski hefđu ţeir bara átt ađ reikna rétt og löglega í byrjun.
Kannski hefđu ţeir bara átt ađ reikna rétt í byrjun.
Ekki vorkenni ég ţeim ţó ţađ sé erfitt ađ leiđrétta rániđ.
Ég hef ekki séđ ađ bankarnir vorkenni ţeim sem hafa jafnvel misst allt sitt á ţessum ólöglegu lánum og ólöglegum útreikningum ţeirra.
Hvađ međ ţá t.d. sem hafa veriđ gerđir gjaldţrota, heimili fjölskyldunnar seld á nauđungarsölu eđa á veđhafafundi hjá skiptastjóra á ţessum ólöglegu lánum, hvenćr á ađ leiđrétta hjá ţessu fólki sem var ekki gert kleyft ađ vera í skilum međ lánin sín af völdum ţessara banka, ćtli ađ ţeir viti ađ ţađ er mjög erfitt ađ vera rekinn út af heimili sínu og komast svo ađ ţví ađ ţađ var gert á forsendum ólöglegra lána sem nú er búiđ ađ dćma ađ séu ólögleg.
Ekki vorkenni ég ţeim ţó ţađ sé erfitt ađ leiđrétta rániđ.
Ég hef ekki séđ ađ bankarnir vorkenni ţeim sem hafa jafnvel misst allt sitt á ţessum ólöglegu lánum og ólöglegum útreikningum ţeirra.
Hvađ međ ţá t.d. sem hafa veriđ gerđir gjaldţrota, heimili fjölskyldunnar seld á nauđungarsölu eđa á veđhafafundi hjá skiptastjóra á ţessum ólöglegu lánum, hvenćr á ađ leiđrétta hjá ţessu fólki sem var ekki gert kleyft ađ vera í skilum međ lánin sín af völdum ţessara banka, ćtli ađ ţeir viti ađ ţađ er mjög erfitt ađ vera rekinn út af heimili sínu og komast svo ađ ţví ađ ţađ var gert á forsendum ólöglegra lána sem nú er búiđ ađ dćma ađ séu ólögleg.
5.1.2013 | 11:23
Ţađ verđur spennandi ađ sjá hvađa "viđmiđ" ţeir nota núna.
Hvađ ćtli ţurfi ađ leiđrétt oft áđur en rétt, endanleg og neytendamiđuđ útkoma fćst.
Ţađ er nú samt kominn annar tónn í ţetta ţví nú er t.d. ekki fjallađ um tap eđa skađa fjármálafyrirtćkjanna heldur leiđréttingu lána.
Ţetta er allt ađ koma.
Byrjađir ađ leiđrétta lán | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |