Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2012

Ţvílíkt yfirlćti og hroki í einum manni.

Hann veit betur eđa ćtti allavega ađ vita betur.

Hvernig ćtlar ţessi mađur ađ fjalla um mál ef svo illa vill til ađ hann verđur kosinn í Hćstarétt. Hann er fyrir löngu búinn ađ gera sig vanhćfan í öllum meginmálum nútíma Íslandssögunnar međ yfirlćtis og hrokafullum yfirlýsingum sínum.

Er ţetta ekki bara plott hjá honum ađ sćkja um stöđu hćstaréttardómara, konan hans er líka ađ sćkja um sem hćstaréttardómari og ef ţeim verđur báđum hafnađ ţá fer hann í leiđindi ţannig ađ hann veit ađ hann er vanhćfur en er ađ reyna ađ auka möguleika konunnar sinnar. 
 

Minni á umfjöllun mína um Alţingi og Hćstarétt.
http://villibj.blog.is/blog/villibj/entry/1249575/


mbl.is Einföldun umrćđunnar um myntlán
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband