Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2012

Rangur brjóstasláttur stjórnvalda.

Ađ skuldir heimilanna hafi lćkkađ er ekki stjórnvöldum ađ ţakka, íslensk verđtryggđ lán hafa hćkkađ um allt ađ 40 % frá 1.1.2008 en nánast eina lćkkunin kemur vegna ţess, og ţví má ekki gleyma, ađ  stjórnvöld og fjármálastofnanir hafa veriđ neydd til ađ leiđrétta gengisbundnar skuldir heimilanna međ dómum hćstaréttar ţó hćgt gangi ađ leiđrétta eftir seinasta dóminn og ekki einu sinni ţau sem unnu máliđ í Hćstarétti hafa fengiđ réttan útreikning núna 6 vikum eftir ađ dómurinn féll.

Ţćr lćkkanir ađrar sem hafa gengiđ til heimilanna eru til komnar í ţeim tilgangi ađ fá fólk frekar til ađ borga af 110 % yfirveđsettri eign sinni í stađinn fyrir ađ gefast upp međ 130 til 200 % veđsetningu.         Í öllum venjulegum samfélögum er gert ráđ fyrir ađ heimilin séu mjög illa sett fjárhagslega ef skuldsetning ţeirra er yfir 100 % af eignum ţeirra.  

Svo stíga stjórnvöld á stokk og berja sér á brjóst fyrir ađ skuldirnar lćkki eins og ţađ sé ţeim ađ ţakka. Ţeim vćri nćr ađ hlusta á okkur í Hagsmunasamtökum heimilanna og viđurkenna ađ verđtryggđu lánin eru ólögleg líka og flýta međ ţví fyrir uppbyggingu íslands um nokkra mánuđi.

Ef ekki, verđa ţessi stjórnvöld ađ fara frá og ţađ sem fyrst.


mbl.is Skuldir heimila lćkkuđu milli ára
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband