Bloggfærslur mánaðarins, maí 2011

Alveg hætt að koma manni á óvart lengur, því miður.

Alveg hætt að koma manni á óvart lengur, auðvitað á það ekki að vera á þann veg. Samt fá bankarnir að halda áfram að koma eins fram við okkur og áður, þ.e. eins og við séum fífl. 

Eini munurinn er að núna gera þeir það með vitund og leyfi stjórnvalda.


mbl.is Stórfelld sýndarviðskipti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband