Bloggfćrslur mánađarins, október 2010
12.10.2010 | 15:14
Kannski var ţetta planiđ allan tímann, láta bankana, Breta og Hollendinga eiga Ísland
Okkur hefur ekki mistekist | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
12.10.2010 | 15:07
Vona, bráđaađgerđir, vinna í málum, úrrćđi ekki nýtt, ekki nógu vel kynnt. bla bla
Nú er komiđ nóg. Hvađ eigum viđ ađ bíđa lengi og láta Jóhönnu og Steingrím plata okkur lengi. Ţó Jóhanna hafi vaknađ upp viđ vondan draum ţegar hún leit út um gluggann á Alţingishúsinu í gegnum eggjahrćru eftir ađ hún las setningarrćđuna sem einhver hafđi samiđ fyrir hana fyrir rúmri viku ţá er sá draumur sem hún vaknađi viđ raunveruleikinn sem allt of margir ţurfa ađ búa viđ hér á landi í dag. fara ţarf ţá leiđ sem Hagsmunasamtök heimilanna hafa bent á og ţađ strax, viđ ţolum ekki meiri biđ. Burt međ ţetta liđ, viđ ţurfum starfsstjórn, ţjóđstjórn og svo koningar sem fyrst.
Úrrćđi mögulega ekki kynnt nćgjanlega vel | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
12.10.2010 | 14:52
Mótmćlendur brutu ekki rúđur í Stjórnarráđinu
Rétt skal vera rétt, ţađ voru ekki mótmćlendur sem brutu rúđurnar í stjórnarráđinu, ţađ var einhver karlmađur á ţrítugsaldri í annarlegu ástandi sem gerđi ţađ. Sjá frétt af visir.is hér fyrir neđan.
Annars finnst mér ţađ ótrúlegt hvađ fylgismenn ţessarar ónýtu ríkisstjórnar eru fljótir ađ svara öllum fréttum og níđa niđur fólk sem leyfir sér ađ krefjast réttlćtis. Alveg sama hver eđa hvađ olli ţessu hruni, ţessi ríkisstjórn hefur nákvćmlega ekkert gert til ađ laga ţađ ástand og ég bíđ ekki í ţađ ef viđ förum inn í veturinn full af óvissu, havđ haldiđ ţiđ ađ margir eigi eftir ađ flýja land, gefast upp, skilja, slást fyrir framan börnin sín og ţví miđur, taka líf sitt ef ekki verđur bundinn endi á ţessa óvíssu og óréttlćti vegna lánamálanna. Ţađ ţarf ađ fara strax í leiđréttingar eins og Hagsmunasamtök heimilanna hafa bent á, STRAX.
Braut rúđur í Stjórnarráđshúsinu
Tćplega ţrítugur karlmađur gekk berserksgang fyrir utan Stjórnarráđshúsiđ viđ Lćkjargötu um hálftvö leitiđ í nótt og braut ţar átta rúđur međ barefli.
Lögreglu var tilkynnt um máliđ, sem handtók hann á vettvangi og vistađi í fangageymslum. Ekki er vitađ hvađ manninum gekk til međ ţessu, enda var hann í annarlegu ásandi og tjáningin eftir ţví.
Tunnur barđar viđ Stjórnarráđiđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |