Bloggfćrslur mánađarins, september 2009

Frábćrt, loksins einhver sem ţorir.

Ég segi ţađ enn og aftur, Björn Ţorri á heyđur skilinn fyrir baráttu sína fyrir fólkiđ í landinu, jafnvel ţó hann fái borgađ fyrir einhvern ţátt af ţeirri vinnu, ţađ eru ekki margir, ef nokkur, sem hefur komiđ fram međ eins beittar spurningar til ráđamanna og eins góđar skýringar á ţví sem gerđist og hann.

Ţađ er frábćrt ađ einhver hafi loksins tekiđ sig til og kćrt bankana fyrir ţađ sem allir hafa talađ um en enginn gert neitt í fyrr, ţ.e. ađ kćra ţá fyrir ađ lána fólki gengisbundin lán og eyđileggja svo krónuna og íslensk hagkerfi á sama tíma. Mér skilst ađ ţau erlendu lán sem bankarnir voru svo "góđir" ađ lána okkur til 40 ára hafi ţeir fjármagnađ međ lántökum erlendis til 6 mánađa til fimm ára mest, ţannig ađ ţađ er eins og ţeir hafi aldrei gert ráđ fyrir ađ góđćriđ entist lengur en ţađ eđa ţá ađ ţeir hafi vitađ ađ ţetta mundi aldrei ganga og voru bara ađ safna í sarpinn til ađ geta lánađ vildarvinum sínum svo sem Tengiz, Jóni Ásgeiri og fleirum.


mbl.is Kaupţing kćrt fyrir stórfelld fjársvik
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband