Betra að losna við skaðvaldinn en þurfa að tryggja sig fyrir honum.

Maður tryggir sig fyrir skaða, alveg rétt.
Verðtrygging lána heimilanna er skaðvaldur er staðfest með þessu meist­ara­verk­efni frá tækni- og verk­fræðideild Há­skól­ans í Reykja­vík.
Samt er alltaf best, að mínu mati, að losa sig frekar við skaðvaldinn frekar en að þurfa að tryggja sig fyrir honum.
Tökum einfaldlega verðtrygginguna af lánum heimilanna og enginn þarf að tryggja sig fyrir þessum skaðvaldi. 
Kannski er ekki nema von að sá sem skrifaði þessa ritgerð sé kominn í vinnu hjá Landsbankanum.

 

mbl.is Verðbólgutrygging ódýr lausn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þessi snjalli gaur sem skrifaði þetta inntökupróf fyrir fína embættið sitt hjá Landsbankanum gleymir alveg þeirri staðreynd að tryggingafélög sjá um tryggingar og lánastofnanir ættu að geta tryggt sig hjá þeim.

Palli Gardarsson (IP-tala skráð) 24.5.2018 kl. 00:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband