1.10.2017 | 19:02
Kannski er einn Vilhjálmur Bjarnason í viđbót.
Ég er heldur ekki sá Vilhjálmur Bjarnason sem ekki er tilbúinn ađ taka sćtiđ á listanum sem ég vann mér inn í fyrra í prófkjöri flokksins ţvert gegn vilja forystu flokksins.
Ţađ er spurning hvort viđ séum ţrír alnafnarnir og ţađ sé til einn Vilhjálmur Bjarnason í viđbót sem er ekki ekki fjárfestir og sem er ekki alvöru fjárfestir :)
Hins vegar hef ég sagt ađ á međan Bjarni Benediktsson er formađur Sjálfstćđisflokksins ţá muni ég ekki taka ţátt í kosningabaráttu flokksins.
Mun ég áfram berjast fyrir ţví ađ flokkurinn verđi sá flokkur sem grunngildi hans tala um sem eru frelsi til orđa og athafna og líka stétt međ stétt en núna er flokkurinn rekinn sem einkagróđavinafélag formannsins.
Ég tel ađ hinn almenni Sjálfstćđismađur vilji miklar breytingar innan flokksins og vilji sjá nýja forystu og ađ fariđ verđi eftir grunngildum flokksins.
Ţađ er veriđ ađ stilla upp á listann í Kraganum ţessa dagana og viđ skulum sjá hvort flokkurinn og uppstillingarnefndin hefur kjark, heiđarleika og ţor til ađ hafa mig áfram á listanum í 7. sćti sem ég náđi í prófkjöri flokksins seinast fyrist ţađ á ekki ađ vera prófkjör.
Ţađ kemur í ljós annađ kvöld, mánudaginn 2. okt.
Ekki sá Vilhjálmur Bjarnason | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
„Hlýt ađ hafa veriđ óćskilegur“ - mbl.is
"Sjálfstćđisflokkurinn notađist viđ óbreytta lista fyrir kosningarnar um helgina."
Sem er ekki rétt ţví ađ var einn tiltekinn einstaklingur tekinn međ handafli út af lista.
#ólýđrćđislegútilokun #manngreinaálit
Guđmundur Ásgeirsson, 31.10.2017 kl. 14:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.