31.8.2016 | 23:27
Hverjir voru ţađ sem urđu gjaldţrota, bankarnir eđa fólkiđ í landinu ?
Viđ skulum heldur ekki gleyma ţví ađ ţessar milljarđa bónusgreiđslur sem ţessir menn eru ađ fá eru bara brotabrot af ţeim milljörđum króna sem búiđ er ađ taka af fjölskyldum og heimilum landsmanna í gegnum nauđungarsölur og gjaldţrot einstaklinga sem jafnvel voru fengin fram á grundvelli ólöglegra lána.
Bónusgreiđslur Kaupţings samţykktar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hvađ ţýđir ţetta "ţau voru fengin fram á grundvelli ólöglegra lána."
Hćstiréttur hefur dćmt seđlabankavexti á ţessi lán og hvađ er hćgt ađ gera viđ ţví. Ţetta stendur enn ţrátt fyrir álit EFTA dómstólsins.
Er e-h dómsmál í gangi sem getur breytt dómi Hćstaréttar gagnvart vexti/ekki vexti reiknađa, ţar sem lániđ var ólöglegt?
Eggert Guđmundsson, 1.9.2016 kl. 00:12
Ég hef veriđ ađ hugsa. Ţessi ólöglegu lán á ekki bara ađ fella ţau niđur? Ég er alveg klár á ţví ađ ef ég hefđi lánađ einhvewrjum ólöglega, ţá hefđi ég tapađ ţví sem ég lánađi. En hćstiréttur býr til eitthvađ drullumix fyrir fjárglćfrafyrirtćkin til ađ ţau geti haldiđ áfram ađ innheimta ólögeg lán. Ég er kannski eitthvađ ađ misskilja, en á hćstiréttur ađ setja lög í landinu. Á hann ekki bara ađ ákveđa, hvađ sé löglegt og hvađ ólöglegt? Spyr sá sem ekki veit?
Steindór Sigurđsson (IP-tala skráđ) 1.9.2016 kl. 02:49
Sammála ţér Steindór- Hćstiréttur hefur ekkert međ ađ setja nýja vexti inn í samninga sem eru á milli 2 ađila. Gengisviđmiđ voru ólögleg en annađ á ađ standa.
Eggert Guđmundsson, 1.9.2016 kl. 12:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.