Jćja Jóhanna Sigurđardóttir, finnst ţér enn ađ ţetta sé ekkert til ađ hafa áhyggjur af.

Ég held, ţví miđur, ađ ţessi flutningsalda til útlanda sé bara rétt ađ byrja ef ekkert verđur gert í skuldamálum heimilanna og verđtryggingin afnumin af heimilslánum ţannig ađ almenningur á Íslandi sé í svipađri stöđu og í öđrum löndum í kringum okkur. Mín tilfinning er sú ađ almenningur hafi gefiđ stjórnvöldum áhveđinn tíma til ađ bregđast viđ skuldavandanum og sá tími sé nú liđinn og rúmlega ţađ og fólk sé búiđ ađ missa trúna á ađ eitthvađ verđi gert. Ótrúlega margir hafa sagt viđ mig ađ ef ekki verđi komin ásćttanleg lausn núna um eđa rétt eftir áramótin ţá fari ţeir á fullt ađ skipuleggja framtíđ sína og barnanna sinna í öđru landi fyrir nćsta skólaár.

Er ţetta ţađ ísland sem viđ viljum, ég get svarađ fyrir mig og mína 6 manna fjölskyldu ađ svo er ekki og ein ađalástćđan fyrir ţví ađ ég hef veriđ ađ eyđa núna einu og hálfu ári í sjálfbođavinnu í stjórn Hagsmunasamtaka heimilanna var og er einmitt til ađ koma í veg fyrir ađ svona fćri. Ţađ er ennţá hćgt ađ koma í veg fyrir ađ ţúsundir fjölskyldna taki ţá áhvörđun ađ flytja til útlanda en tíminn er samt ađ renna frá okkur. Vilhjálmur Bjarnason Ekki Fjárfestir
mbl.is Ekki fleiri brottfluttir í 100 ár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband