Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir
Hef mikinn áhuga á stjórnmálum og þjóðmálum almennt, vill stuðla að réttlæti og reyni að koma einhverju góðu til leiðar. Er búinn að vera í stjórn Hagsmunasamtaka heimilanna frá því snemma árs 2010, formaður undanfarin ár og er í dag varaformaður HH. Eitt af aðalbaráttumálum okkar í HH er að hjálpa og eftir atvikum neyða ríkisstjórnina til að taka á stökkbreyttum lánum heimilanna og afnema verðtryggingu neytendalána sem við teljum vera ólöglega útfærða frá 2001 samkvæmt neytendalánalögunum númer 121/1994. Ég tel að aðalvandi okkar íslendinga sé ekki skuldavandinn, hann er auðvelt að leiðrétta þegar búið er að sanna að fjármálastofnanirnar hafi ekki veitt lánin á löglegan hátt eins og raunin var með gengislánin. Aðalvandinn er framfærsluvandinn eða ef þetta er kallað réttu nafni FÁTÆKT sem er orðin almenn. Eitt brýnasta verkefnið er að finna út hvað það kostar að lifa hófsömu mannsæmandi lífi eins og gert er á hinum norðurlöndunum og þá fyrst er hægt að stilla þjóðfélagið út frá því.
Athugasemdir
Enginn veit hvar vitleysann endalausa endar !...enn gott ađ losna viđ Árna Pál , jafn slćmt ađ Jón B. fari,, En ađ STEINGRIMUR taki viđ ???
Ragnhildur H. (IP-tala skráđ) 2.12.2011 kl. 00:13
Sundurlyndisfjandinn í stađ 110% bjálfans?
Á Íslandi verđur ekki búandi međan helferđarhyskiđ ríđur röftum međ karlćga kerlingu á frontinum.
Magnús Sigurđsson, 2.12.2011 kl. 05:19
Á Steingrímur, sem ekki veldur einu ráđuneyti (fjármála), ađ fara ađ bćta viđ sig tveimur í viđbót (efnahags og viđskipta)?
Vćri ţađ ekki brot á einhverjum lögum sem gilda um ađ menn sem eru í fullu starfi megi ekki vera ađ vinna önnur störf á sama tíma?
Ţessum kjánum er kannski alveg sama um svoleiđis. En ađ ćtla sér ađ setja allt sem snýr ađ fjármálakerfinu undir einn mann...
Kannski er samlíking mín á Steingrími viđ Hjalmar Schact einmitt alls ekki langsótt?
Guđmundur Ásgeirsson, 2.12.2011 kl. 14:38
Sjaldan ef aldrei hefur setningin "Fariđ hefur fé betra" átt betur viđ en í ţessu tilfelli :) En ţađ vita allir sem vilja vita ađ Steingrímur er vitavonlaus til ţess ađ taka ţetta yfir.
Hann á bara ađ vera reiđur og málgefinn mađur í stjórnarandstöđu bullandi um allt og ekki neitt eins og hann hefur veriđ alla sína hundstíđ.
Guđmundur Pétursson, 2.12.2011 kl. 18:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.