25.11.2011 | 02:33
Sjómannafélagsmáliđ dćmt í Hćstarétti 5. desember ef bankinn reynir ekki ađ "múta" Sjómannafélaginu áđur.
Bara ađ minna á ađ Sjómannafélagiđ á hlut ađ gríđarlega mikilvćgu máli, svonefndu Sjómannafélagsmáli, sem á ađ dćma fyrir Hćstarétt hinn 5 desember nćstkomandi sem getur skoriđ út um afturvirkan útreikning á gengislánum landsmann ef Arion banki bíđur ţeim ekki eitthvađ meira en ţeir geta fengiđ fyrir dóminum áđur.
Vona og held reyndar eftir fund okkar hjá Hagsmunasamtökum heimilanna međ ţeim hjá Sjámannafélaginu um daginn ađ siđferđisvitund forsvarsmanna Sjómannafélagssins sé meiri en svo ađ ţeir láti bankann "múta" sér til ađ fella máliđ niđur og láti hagsmuni sjómanna og fjölskyldna ţeirra og reyndar landsmanna allra ráđa för. Vilhjálmur Bjarnason Ekki Fjárfestir
Vona og held reyndar eftir fund okkar hjá Hagsmunasamtökum heimilanna međ ţeim hjá Sjámannafélaginu um daginn ađ siđferđisvitund forsvarsmanna Sjómannafélagssins sé meiri en svo ađ ţeir láti bankann "múta" sér til ađ fella máliđ niđur og láti hagsmuni sjómanna og fjölskyldna ţeirra og reyndar landsmanna allra ráđa för. Vilhjálmur Bjarnason Ekki Fjárfestir
Verkfalli sjómanna frestađ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Viđskipti og fjármál | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.