Hvet ykkur til ađ fara inn á Íslandsbankavefinn og lesa gamlar greiningar frá ţví fyrir og í hruninu sem greining Glitnis, forvera Íslandsbanka og áđur en hann skipti um kennitölu og nafn, á ţeim tíma undir "styrkri" stjórn Ingólfs Bender hefur gert. Ţá muniđ ţiđ sjá hvađ mikiđ er ađ marka ţessa spá eđa ađrar spár greiningar Íslandsbanka og ég allavega fer ađ hugsa hverjum ţessar spár eiga ađ ţjóna og hverjum ţćr henta. Auđvitađ vill ég ađ fasteignaverđ hćkki ţannig ađ íbúđareigendur verđi ekki fyrir eins miklu tjóni og lítur út fyrir í dag. En gleymum ekki ađ sú sprenging og fasteignabóla sem varđ hér fram ađ 2008 varđ ađ miklu leiti, og nánast öllu, vegna innkomu bankanna á fasteignalánamarkađinn međ tilheyrandi verđhćkkun sem var dyggilega rökstudd af greiningardeild Glitnis, sem nota bene var undir stjórn ţessa sama Ingólfs Bender.
Spá verđhćkkunum á húsnćđismarkađi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Viđskipti og fjármál | Facebook
Athugasemdir
Óţarfi ađ leita uppi gamlar greiningaskýrslur. Fólk man ennţá eftir vitleysunni sem kom frá Glitni. Ekki hefur ţađ skánađ viđ nafnabreytinguna. Reyndar eru allir stjórnendur Íslandsbanka algjörlega úti á túni og fer ţar forstjórinn fremstur í flokki. Ţvílíkt samansafn af aulum :-)
Guđmundur Pétursson, 20.12.2010 kl. 07:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.