Ósk um ábyrga fréttamennsku.

Á ţessum ólgu og óvissutímum hlítur ađ vera hćgt, ef einhvern tímann, ađ gera ţá kröfu til fjölmiđla ađ ţeir vandi fréttaflutning sinn af jafn viđkvćmum málum og húsnćđismarkađurinn er í dag. Ađ setja ţessa fyrirsögn á ţessa frétt er fáránlegt og mbl.is ekki bođlegt ađ mínu mati. Ég hef hingađ til veriđ ţokkalega sáttur viđ fréttir mbl.is af ţessum málaflokki og ţó ađ ţessi tiltekna frétt sé komin úr 24 stundum ţá finnst mér mbl.is setja niđur viđ svona ćsifréttar fyrirsagnarstíl. Viđ höfum sorpblađ sem hefur hingađ til veriđ einrátt á ţeim markađi og vona ég ađ 24 stundir séu ekki ađ fara í ţá áttina međ nýjum mönnum í brúnni.  
mbl.is Engin lán á ný hús
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvađ er rangt viđ fréttina? Viltu ekki upplýsa lesendur um ţađ? Ég er amk engu nćr eftir ađ hafa lesiđ athugasemd ţína.

Karl (IP-tala skráđ) 11.6.2008 kl. 12:12

2 identicon

 Rétt málfar er ađ setja ofan = verđa sér til hnjóđs. Aftur á móti setur mađur niđur kartöflur

 Ađ öđru leyti er ég sammála.

S F (IP-tala skráđ) 11.6.2008 kl. 12:32

3 identicon

Hver er mađurinn ?

Ertu etv. fasteignasali? Ţeir hafa ekki viljađ taka mikla ábyrgđ á sínum ţćtti í ţessari húsnćđiskreppu. Ekki höfđu ţeir áhyggjur ţó ađ fasteignaverđ hćkkađi um tugi prósenta á skömmum tíma. 

Jón Gunnar (IP-tala skráđ) 11.6.2008 kl. 12:33

4 Smámynd: Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir

Svar viđ athugasemdum.

1: Sćll Karl, ţađ kemur fram í textanum, " Ađ setja ţessa fyrirsögn á ţessa frétt er fáránlegt og mbl.is ekki bođlegt ađ mínu mati ". Ţađ kemur nefnilega hvergi fram í fréttinni ađ íbúđalánasjóđur sé hćttur ađ lána til nýrra húsa. Takk samt fyrir athugasemdina, ţetta var kannski ekki sett nógu skýrt fram hjá mér. VB

2: S F. Takk fyrir ábendinguna, svona eftirá sé ég ađ ég hef heldur ekki sett ý í hlýtur, reyni ađ bćta mig í stafsetningunni. VB

3: Sćll Jón Gunnar. Vilhjálmur Bjarnason heiti ég og er löggiltur fasteignasali og hef veriđ starfandi á fasteignasölunni Húsiđ síđustu 16 ár eđa svo. Ţú getur kannski skýrt út fyrir mér hver ţáttur löggiltra fasteignasala er í ţessari húsnćđiskreppu ađ ţínu mati. Ţú sendir mér kannski líka línu um ţađ af hverju löggiltir fasteignasalar hefđu átt ađ hafa áhyggjur af hćkkandi húsnćđisverđi, ţú ert greinilega vel inní ţessum málum sé ég.

Ég vil nú líka minna á ađ fasteignasalar eru líka fólk, fólk sem á fjölskyldur, íbúđir og síđast en ţó ekki síst lán og skuldir eins og annađ fólk og ţađ gefur mér, allavega ađ mínu mati, rétt til ađ óska eftir ađ fréttaflutningur ađ ţessum málum sé ábyrgur hjá mbl.is en ekki eins og mađur sé ađ lesa DV.  VB

Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir, 11.6.2008 kl. 13:44

5 identicon

Sćll Vilhjálmur. Takk fyrir svariđ. Ég hef nú lesiđ fréttina aftur og er ţér sammála. Fyrirsögnin er ekki í neinu samrćmi viđ fréttina. Ţetta er auđvitađ alveg ótrúleg fréttamennska, eiginlega algjört drasl. Hvađ er í gangi? Kveđja. Karl

Karl (IP-tala skráđ) 11.6.2008 kl. 14:10

6 identicon

Hvađ segir blađiđ? Stendur ekki til ađ leiđrétta ţetta? Ţú hlýtur ađ hafa haft samband viđ blađiđ?

Karl (IP-tala skráđ) 11.6.2008 kl. 14:43

7 identicon

Ég er ţér sammála Vilhjálmur. Ţetta er asnalega framsett, og mér finnst vera svolítil "off the record"-lykt af ţessu. Tek fram ađ ég er líka í bransanum (Borgir) en ekki löggiltur.

Varđandi ásökun Jóns Gunnars hér fyrir ofan bendi ég á ađ auk stóraukins lánsframbođs síđustu ára er grćđgi sveitarfélaga viđ lóđasölu mikill sökudólgur varđandi verđhćkkanirnar. Ennfremur er hinn tiltölulega nýtilkomni skortur á lánsfé alţjóđlegur vandi, ekki séríslenskt fyrirbćri. Fasteignasalar eru mjög valdalitlir hvađ ţessa hluti varđar og hafa lítil sem engin áhrif á neinn ţessara ţátta.

Úlfur (IP-tala skráđ) 11.6.2008 kl. 15:44

8 Smámynd: Ingi Björn Sigurđsson

Ég verđ ađ viđurkenna ađ ég áttađi mig ekki á ţessari fyrirsögn eftir lestur fréttarinnar. Kannski hefđi rétta fyrirsögnin veriđ "Hrun á íbúđarmarkađi yfirvofandi" eđa "Steinsteypu hagkerfiđ ađ hruni komiđ".

Ingi Björn Sigurđsson, 11.6.2008 kl. 18:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband