Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2012

Hvar er umsögn Neytendastofu um ólöglega lánasamninga bankanna til neytenda.

Mikiđ líđur mér vel eftir ţessa rannsókn ţar sem starfsmenn Neytendastofu ţurftu meira ađ segja ađ fórna sér og fara erlendis til ađ kanna ţessi mál og samt voru ađgerđir á Íslandi í minna lagi miđađ viđ önnur lönd sem tóku ţátt í kveikjararannsókninni miklu.

Minni samt á ađ Neytendastofa á og átti ađ skođa lánasamninga og ađ ţeir séu neytendavćnir og löglegir en hvađ gerđist, bćđi gengis og verđtryggđir lánasamnigar eru ólöglegir og hafa veriđ frá upphafi. Ţađ er greinilegt hvađ er mikilvćgast ađ eyđa vinnutímanum í hjá Neytendastofu og greinilegt ađ ţeir velja mikilvćgust málin til ađ rannsaka.
Ćtli ţađ sé öruggt ađ nota ţessa kveikjara til ađ kveikja í ţessum ólöglegu og órannsökuđu lánasamningum.

mbl.is Kveikjarar á Íslandi öruggir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband