Bloggfćrslur mánađarins, júní 2008

Ósk um ábyrga fréttamennsku.

Á ţessum ólgu og óvissutímum hlítur ađ vera hćgt, ef einhvern tímann, ađ gera ţá kröfu til fjölmiđla ađ ţeir vandi fréttaflutning sinn af jafn viđkvćmum málum og húsnćđismarkađurinn er í dag. Ađ setja ţessa fyrirsögn á ţessa frétt er fáránlegt og mbl.is ekki bođlegt ađ mínu mati. Ég hef hingađ til veriđ ţokkalega sáttur viđ fréttir mbl.is af ţessum málaflokki og ţó ađ ţessi tiltekna frétt sé komin úr 24 stundum ţá finnst mér mbl.is setja niđur viđ svona ćsifréttar fyrirsagnarstíl. Viđ höfum sorpblađ sem hefur hingađ til veriđ einrátt á ţeim markađi og vona ég ađ 24 stundir séu ekki ađ fara í ţá áttina međ nýjum mönnum í brúnni.  
mbl.is Engin lán á ný hús
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband