Upphafið að endalokum verðtryggingar heimilslána, RIP

Jæja, þá er komið að því, nú afhendum við undirskriftalistann um leiðréttingu lána heimilanna, bæði gengis og verðtryggðra ásamt kröfunni um afnám verðtryggingarinnar hinn 1. október fyrir framan alþingishúsið á Austurvelli. 

Það er spurning hvort menn þurfi ekki að æfa sig í því að standa upp úr sófanum fram að því, það er vont að vera fastur heima þegar sögulegur atburður gerist á Austurvelli. 

Mætum nú öll á þennan friðsamlegan fjöldafund en ekki vegna þess að Hagsmunasamtök heimilanna segja það heldur fyrir framtíð okkar og okkur sjálf, börnin okkar, ættingja, vini, félaga og framtíð Íslands


mbl.is Boða fjöldafund við Alþingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Samála menn verða að æfa sig í að standa upp úr sófanum því að nú er komið nóg! Friðsamleg mótmæli skulu það vera að sjáfsögðu.

Sigurður Haraldsson, 5.9.2011 kl. 00:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband