Upplýsingar fyrir ţá sem vilja ekki lengur vera í viđskiptum viđ vogunarsjóđina eđa útibú ţeirra.

Ég vil nota tćkifćriđ til ađ minna á frábćran valkost fyrir ţá sem vilja ekki lengur vera í viđskiptum viđ vogunarsjóđina eđa útibú ţeirra.
Ţađ er lítill sparisjóđur fyrir norđan sem heitir Sparisjóđur Suđur Ţingeyinga sem er annar af tveimur fjármálastofnunum sem EKKI ţurfti á ađstođ ríkisins ađ halda eftir hrun ţó ađrar fjármálastofnanir og kerfiđ vilji núna losna viđ ţá af markađinum.
Ég er sjálfur í viđskiptum viđ ţá og Hagsmunasamtök heimilanna líka og fullt af fólki sem ég ţekki og allir ánćgđir.
Mćli sérstaklega međ útibúinu ađ Laugum, skiliđ kveđju norđur fyrir mig.
http://www.spar.is/spthin-sudur-thingeyinga/laugar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Ţór Kolbeinsson

Hinn sparisjóđurinn, Sparisjóđur Strandamanna, er líka góđur og ţćgilegur í viđskiptum. Ţangađ hef ég veriđ ađ fćra mín viđskipti eftir ađ hafa gefist upp á bankaáhlaupinu sem ég var búinn ađ vera í árum saman.

Axel Ţór Kolbeinsson, 22.3.2017 kl. 10:41

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af níu og nítján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband