Hvernig var málshátturinn. Ţađ er of seint ađ

Árni Páll segir núna um skuld­ir heim­il­anna strax eftir hrun: " Ţegar fólk var ađ drukkna í skulda­feni tók­um viđ (Samfylkingin) ađ okk­ur í of rík­um mćli ađ út­skýra fyr­ir fólki ađ ţađ ćtti ađ borga skuld­ir sín­ar, í stađ ţess ađ taka okk­ur stöđu međ fólki gegn fjár­mála­kerfi."

Ţađ er mikiđ ađ einhver viđurkennir mistök Samfylkingarinnar í seinustu ríkistjórn ţar sem Samfylkingin lét heimilin liggja í drullupolli yfirveđsettra eigna og verđtryggingar lána heimilanna til ađ láta okkur kjósa um ađild ađ ESB međ fótunum undan skuldum og verđtryggingu frekar en taka á vandanum hér heima eins og alvöru stjórnmálaflokkur hefđi átt ađ gera.
Árni Páll Árnason segir samt áfram ađ hann styđji ekki afnám verđtryggingar á lán heimilanna og á međan hann sem formađur Samfylkingarinnar eđa ef nćsti formađur verđur sama sinnis ţá fćr Samfylkingin engin atkvćđi alveg sama hvađ menn segjast vera leiđir yfir fortíđinni.

 
 

mbl.is Fari ekki inn í óbreytt valdakerfi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband