Röng ţýđing hjá MBL sem gefur fréttinni allt ađra meiningu.

Royal Bank of Scotland segir fjárfestum ađ selja nánast allt.
Ţađ er munur á ţví ađ segja fjárfestum eđa almennum viđskiptavinum ađ selja allt eins og sagt er í Moggagreininni ađ RBS hafi sagt.
Ţađ var samt annađ sem ég hjó eftir en ţađ er hverjum eiga fjárfestarnir ađ selja, ţví ef RBS segir öllum fjárfestum ađ selja ţá er bara almenningur sem er eftir til ađ selja ţađ sem fjárfestarinir áttu.
Ţađ er nefnilega ţannig ađ ef einhverjum er ráđlegt ađ selja ţá ţarf ađ finna kaupanda og ég geri ráđ fyrir ađ RBS hjálpi fjárfestunum ađ selja.
Ţađ minnir mig á íslensku bankana fyrir hrun sem tóku stöđu međ krónunni og gegn henni á sama tíma og létu međal annars lífeyrissjóđina okkar blćđa fyrir ţađ ásamt almenningi.

Er ţađ tilviljun ađ Mogginn ţýđir ţetta vitlaust ?


mbl.is „Seljiđ allt!“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband