Íslensk stjórnvöld leyfa bönkunum ađ höfđa mál gegn almenningi og taka eigur fólks

Á međan íslensk stjórnvöld leyfa bönkunum ađ taka allt sem hćgt er ađ taka af íslenskum almenningi ţá virđist nú eitthvađ vera ađ rofa til hjá bandarískum stjórnvöldum og ţau eru farin ađ ráđast ađ rót vandans og upptökunum sem voru hjá bönkunum sem versluđu međ svokölluđ undirmálsbréf eins og ţau vćru fullgildir pappírar vitandi ţađ ađ svo var ekki.

Ţađ er stofnun á vegur bandaríska ríkissins, sem heitir Federal housing finance agency og var stofnuđ í kjölfar bankahrunsins og yfirtók međal annars stćrstu húsnćđislánasjóđina í USA, Freddy Mac og Fanny Mae, sem er ađ kćra ţessa banka, bćđi bandaríska og alţjóđlega en ţessi stofnun á ađ fylgjast međ regluverki og lögum um húsnćđismál. Ţetta mál getur haft gífurleg áhrif í USA ţví ţeir virđast vera ađ gera ráđ fyrir saknćmum gerningum bankanna og stjórnenda ţeirra og ţá í framhaldinu ađ fá bćtur frá bönkunum og tryggingarfélögum ţeirra og ef ţađ nćst fram ţá hefur ţetta mál einnig gífurleg áhrif á alla banka og allt hagkerfi heimsins og leiddar eru líkur ađ ţví ađ lćkkanir á mörkuđum undanfariđ séu vegna ţessa máls. 

Ţađ vantar tilfinnanlega einhverja vilja hjá stjórnvöldum til ađ setja á stofn stofnun hér á landi sem hefur vald til ađ skođa ofan í grunninn hvernig bankarnir unnu gegn krónunni á skipulagđan hátt og einnig gegn íslenskun heimilum međ ţví ađ valda gengisfalli krónunnar sem aftur hćkkađi öll svokölluđ erlend lán um helming og hćkkađi einnig íslensk verđtryggđ lán um hundruđ milljarđa međ hćkkun verđbólgunnar sem hćkkađi verđtrygginguna sem aftur hćkkađi lánin. 

Hvenćr getum viđ Íslendingar búist viđ ţví ađ fariđ verđi ađ fjalla um ţessi lánamál okkar á réttum grundvelli og ađ ţeir sem hruninu ollu verđi látnir svara til saka og ţá í leiđinni fariđ ađ taka á réttan hátt á skuldum heimilanna, t.d međ ţeirri leiđ sem Hagsmunasamtök heimilanna hafa bent á og sjá má á heimilin.is http://sign.heimilin.is/ 


mbl.is Höfđar mál gegn bönkunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband