Spurning um lögin á bak viđ útreikningana en ekki útreikningana sjálfa

Flott umrćđa sem hefur skapast út af ţví ađ Hagsmunasamtök heimilanna hafa komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ útreikningur lánastofnanna á verđtryggingunni eftir forskrift Seđlabanka Íslands hafi veriđ og sé ekki samkvćmt lögum frá uppahafi.
Hef alltaf veriđ hrifinn af einfaldleikanum, margir tala í löngu máli um ađ útreikningar lánastofnana séu réttir.
Ţetta mál er ekki um útreikingana heldur lögin sem útreikningarnir eru gerđir út frá og byggđir á. Ţeir hinir sömu minnast hins vegar hvergi á á hvađa lögum ţessir útreikningar eru byggđir á en ţađ er akkurat ţađ sem viđ í HH erum ađ benda á.
Sem sagt, ţetta snýst ekki í grunninn um útreikninga heldur lögin á bak viđ útreikningana.
Viđ Íslendingar könnumst öll viđ útreikningana og afleyđingar ţeirra.
mbl.is Umbođsmađur kannar útreikninga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband