Tölum um ţessa 22 milljarđa sem bankarnir segjast hafa "afskrifađ" hingađ til

Bankarnir segjast hafa "afskrifađ" 22 milljarđa hingađ til ađ heimilum landsmanna segja ţeir.

Förum ađeins yfir ţá reiknikúnst, ég veit ađ um 9 til 10 milljarđar af ţessum "afskriftum" var vegna úrrćđis sem bankarnir buđu upp á fyrir gengislánadóminn 16 ágúst sem fólk í afskriftum upp á 25 % af erlenda láninu. Ţetta sama lán var svo dćmt ólöglegt og ţví var í raun ţessi afskrift engin afskrift heldur dćmd af ţeim í dómnum sem ólöglegt lán frá upphafi. Ađrir 8 milljarđar í ţessum "afskrifuđu" lánum sem bankarni hreykja sér ađ eru tilkomnir vegna 110 % leiđréttingar bankanna hjá ţeim sem voru yfirveđsettir upp fyrir rjáfur og hefđu fariđ á hausinn međ eignirnar sínar en bankinn sá ađ betra var ađ fá fólk til ađ borga međ ţví ađ bjóđa ţví ađ skulda "bara" 110 % ţannig ađ ţetta var hvort sem er tapađ fé fyrir bankann. Ţessar ađgerđir sem bankarnir eru ađ bjóđa upp á núna eru ađ mestu ef ekki öllu upp á ţađ sama, koma fólki til ađ borga en ţó međ eignina sína yfirveđsetta. Hver grćđir á ţví ađ borgađ sé ađ yfirveđsettri eign, skuldarinn eđa bankinn, ég bara spyr.  


mbl.is Viđskiptavinir sýni biđlund
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband